Sendibíll. Hvenær sem þú þarft.
Hvort sem þú ert að flytja eða sækja hluti sem eru undarlegir í laginu eða taka mikið pláss, þá er sendibilartilleigu með svarið. Þarft ekki að bóka fram í tímann. Engin bið. Bara smella, opna og keyra.
Upplýsingar:
-> Bókaðu og keyrðu frá 2 klst upp í 30 daga – allt í gegnum appið
-> Aðgengilegt allan sólarhringinn, alla daga, allt árið, líka á almennum frídögum. Einfalt og þægilegt – allt í appinu Þú stjórnar. Þú bókar og framlengir. Þú sérð allar upplýsingar um ökutækið.
-> Einföld verðskrá. Rafmagn innifalið – engin falinn kostnaður
Svona virkar flandur appið
1. Náðu í appið, búðu til aðgang og staðfestu ökuskírteinið þitt
2. Veldu sendibíl, stilltu tímabil og bókaðu
3. Opnaðu bílinn með símanum, keyrðu og skilaðu þegar þú hefur lokið stússi
Hvort sem þú ert fyrirtæki, sem þarf sveigjanlegan flota, eða einstaklingur á ferðinni, þá erum við að breyta því hvernig sendibílaleiga virkar – hraðar, snjallar og alltaf í boði.