Kardio
Install Now
Kardio
Kardio

Kardio

Kardio umbyltir útgjaldastýringu fyrirtækja.

Developer: Memento ehf.
App Size:
Release Date: Apr 2, 2024
Price: Free
Price
Free
Size

Screenshots for App

Mobile
Kardio býður ný stafræn fyrirtækjakort. Við viljum einfalda líf fólks í rekstri með betri fyrirtækjakortum, góðri útgjaldastýringu og sjálfvirkara bókhaldi.

Starfsmenn þurfa að geta græjað málin án þess að velja á milli þess að fylla út útgjaldaskýrslur eða að þurfa að trufla yfirmenn og treysta á aðra varðandi útgjöld.

Stjórnendur þurfa að fá heildaryfirsýn yfir öll kortaútgjöld teymisins og upplifa fulla stjórn á kortaútgáfu og heimildarstýringu.

Með Kardio fær þitt teymi:

- Verkfæri til að skipuleggja útgjöldin. Stofnaðu eins mörg stafræn greiðslukort og þú vilt fyrir reksturinn. Stofnaðu nýtt greiðslukort fyrir nýja áskriftarþjónustu eða nýtt kort fyrir ráðstefnuna. Þitt er valið.

- Allar kortafærslur í rauntíma. Auðvelt er að smella myndum af kvittunum sem berast svo beint í bókhald. Loksins þarf ekki lengur að reka á eftir kvittunum eða leita að þeim í úlpuvösum.

- Sjálfvirkari lyklun á færslur. Skráðu bókhaldslykla fyrirtækisins og starfsmenn geta þá lyklað færslur jafn óðum í Kardio appinu. Fluttu allar kortafærslur, rétt lyklaðar og með kvittunum beint í bókhaldið.

Kardio app virkni:

* Geymdu öll þín stafrænu fyrirtækjakort
* Sæktu kortanúmer fyrir netgreiðslur
* Bættu korti við Apple Pay
* Taktu myndir af kvittnunum
* Lyklaðu færslur og skráðu athugasemdir við þær
* Stilltu ljóst eða dökkt viðmót
Show More
Show Less
More Information about: Kardio
Price: Free
Version: 1.4.4
Downloads: 100
Compatibility: Android 5.0
Bundle Id: is.kardio.app
Size:
Last Update: Apr 2, 2024
Content Rating: Everyone
Release Date: Apr 2, 2024
Content Rating: Everyone
Developer: Memento ehf.


Whatsapp
Vkontakte
Telegram
Reddit
Pinterest
Linkedin
Hide