Lykilorð er app sem ætlað er til notkunar í skólastofunni. Appið virkar vel með Byrjendalæsi og alls kyns orðavinnu, t.d. orð í orði. Í appinu er að finna íslensku orðabókina frá Árnastofnun sem ber saman þau orð sem nemendur finna og sýnir hvort þau séu í orðabókinni.
Búið er að endurnýja alla orðabókina þannig að það eru allar afleiddar myndir orða þarna inni og því að hægt er að sjá með fullvissu hvort orðið sem nemandinn finnur sé í raun og veru í orðabókinni.
~Bergmann Gudmundsson
1.2 1.2
Búið er að endurnýja alla orðabókina þannig að það eru allar afleiddar myndir orða þarna inni og því að hægt er að sjá með fullvissu hvort orðið sem nemandinn finnur sé í raun og veru í orðabókinni.